fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Móti hægri og vinstri – mayisminn í fæðingu

Egill Helgason
Föstudaginn 19. maí 2017 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski Íhaldsflokkurinn hefur birt kosningastefnuskrá sína og nú er spurt hvort orðin sé til stefna sem megi kalla mayismi eftir Theresu May, sbr. thatcherismi og blairismi.

Það er augljóst að May vill ekki vera Thatcher. Stefnuskráin færir Íhaldsflokkinn burt frá frjálshyggju hennar og inn á miðjuna. Í sumum tilvikum má jafnvel segja að Íhaldið færi baráttu sína yfir á svæði sem Verkamannaflokkurinn hefur helgað sér.

Þarn má til dæmis lesa eftirfarandi:

Við höfnum hugmyndafræðilegum viðmiðum sem sett hafa verið af hinum sósíalíska vinstri væng og hinum frjálshyggjusinnaða hægri væng og tileinkum okkur í staðinn þá sýn af miðjunni sem viðurkennir að ríkisvaldið geti gert góða hluti

Við trúm ekki á óhefta markaði. Við höfnum dýrkun á eigingjarnri einstaklingshyggju. Við erum alfarið á móti félagslegri misskiptingu, ósanngirni, óréttlæti og ójöfnuði. Við teljum að skoðanakreddur séu ekki bara óþarfar heldur beinlínis hættulegar.

 

 

Ég hef oft skrifað um hversu hugmyndir í breskum stjórnmálum eiga greiða leið til Íslands, svo var um thatcherismann og blairismann. Skyldi verða eins með mayismann?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins