Flatskjáir urðu tákn síðasta efnahagshruns á Íslandi.
Er hugsanlegt að vöfflur verði tákn þess næsta?
(Það er komið í ljós að nær ekkert land í heiminum er jafnháð ferðamennsku og Ísland.)
En svona túlkar Halldór Baldursson þetta í bráðsnjallri teikningu sem birtist í Fréttablaðinu í dag.