fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Nei, UKIP er sprelllifandi

Egill Helgason
Föstudaginn 5. maí 2017 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa fyrirsögn les maður í breska blaðinu Independent. UKIP er dautt. Og einhver sem deildi þessu á netinu hefur skrifað „loksins“. UKIP fór mjög illa út úr sveitarstjórnakosningum í Bretlandi í gær.

En í raun er þetta alrangt. UKIP er sprellifandi. Það náði að taka yfir einn stærsta og sigursælasta stjórnmálaflokk í víðri veröld, sjálfan breska Íhaldsflokkinn. Íhaldsflokkuirnn hefur nú í flestum greinum tekið upp stefnu UKIP:

Geri aðrir betur!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“