Um háværar deilur, móðgunargirni og ásakanir sem ganga á víxl á netinu síðan í gær og nú frameftir degi í dag má hafa fleyg orð úr Njáls sögu:
Þeir einir munu vera að ég hirði aldrei þó að drepist.
Sem er fornsagnaleg aðferð til að segja – mér er slétt sama.
Myndbrot úr Njálureflinum á Hvolsvelli.