fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Hús utan í miðju Hornbjargi

Egill Helgason
Mánudaginn 27. febrúar 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig litist mönnum á ef hús af þessu tagi væri byggt utan í sjálfu Hornbjargi? Líklega myndu heyrast hávær mótmæli vegna náttúruspjalla.

En þetta er samt svolítið flott – svona á sinn hátt, dálítið James Bond, fútúrismi á hjara veraldar – verður varla nokkurn tíma byggt, en það er líklega ekki ætlunin heldur.

Þessi teikning er eftir hönnuð sem nefnist Alex Hogrefe, hérna má sjá meira af verkum hans. Sumt af því er leikur að ímyndunaraflinu, eins og húsið í Hornbjargi sem hann býr með því að setja saman myndir frá Íslandi og hús sem hann teiknar í tölvu.

Þetta birtist á vef sem nefnist My Modern Met og þar segir að það væri frábært ef hið íslenska heimili Hogrefe yrði að veruleika – varla eru allir sammála um það hér norðurfrá…

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“