fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Eyjan

Félagshyggjusinnaðir og fremur alþjóðasinnaðir Íslendingar

Egill Helgason
Mánudaginn 17. október 2016 13:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er hægt að lesa úr þessari mynd?

Hérna má sjá hvernig svör 53 þúsund Íslendinga birtast í Kosningavitanum, kosningaprófi sem má segja að hafi slegið í gegn. Þetta er mikill fjöldi svo útkoman hlýtur að vera nokkuð marktæk – það er frekar að maður velti því fyrir sér hvernig stjórnmálaflokkunum er raðað á ásana.

Ásarnir eru félagshyggja og markaðshyggja og hins vegar þjóðhyggja og alþjóðahyggja.

Bláu litirnir sýna hvar kljósendur liggja þéttast. Af þessu má ráða að Íslendingar hallast eindregið til félagshyggju og þeir eru fremur alþjóðasinnaðir.

Maður gæti jafnvel spurt, skoðandi þetta, hvort Íslendingar séu upp til hópa kratar eða hneigist altént í þá áttina?

 

14721475_10154562600177380_7414409869558419808_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði