fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Tvær litlar myndir frá Grikklandi

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. ágúst 2016 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hérna er nýtt auglýsingamyndband um grísku eyjarnar –  þegar við skoðum rekum við augun í að börnin á myndinni eru vinir og leikfélagar Kára Egilssonar.

Þarna eru götur sem hann hefur hlaupið um síðan hann var smábarn.

Og þarna er fleira fólk sem við þekkjum vel, eins og gamla konan sem vökvar blómin og karlarnir sem spila tavli.

Dásamleg fegurð. Hljóðin í börnunum aftast í myndbandinu eru Grikkland eins og ég þekki það og elska.

 

 

Og svo er hér mynd af hinni norsku Marianne sem Leonard Cohen söng um. Hún hét fullu nafni Marianne Ihlen og þau voru saman á grísku eyjunni Hydra. Þar varð líka til lagið Bird on a Wire, ort út frá fuglum sem sátu á símalínum.

Marianne dó um daginn, 81 árs að aldri. Leonard skrifaði henni fallegt bréf sem hefur birst víða í fjölmiðlum. Það fjallar um dauðleikann. En hér sjáum við líka fegurðina, fegurð sem við getum fengið að njóta – og vegna þess að hún flýgur hratt framhjá greinum við okkar eigin dauðleika í henni. Sjálfur hef ég gengið þessa bryggju margoft og þekki vel húsin á bakvið.

 

Screen Shot 2016-08-10 at 19.24.55

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“