fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Sóknin eftir lágum launum og háum lánum

Egill Helgason
Föstudaginn 3. júní 2016 00:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta mun vera komið frá Stúdentaráði Háskóla Íslands, úr umsögn um nýtt frumvarp um námslán.

Þarna er tæpt á miklu vandamáli og útbreiddu, sókninni í lág laun og há lán. Því miður, alltof margir Íslendingar eru undir þessa sök seldir.

 

13316878_10154309389724214_4031065943713110299_o

 

Annars virðist ýmislegt vera ágætt í þessu frumvarpi, annað ekki eins gott. Þetta er auðvitað svo mikilvægt mál að þarf að ræða í bak og fyrir, óþarfi að flýta sér. Eitt sem manni sýnist orka tvímælis er að erfiðara gæti verið fyrir Íslendinga að fara í langskólanám í útlöndum. En það hefur einmitt alltaf verið einn styrkur menntakerfisins í þessu fámenna landi sem mun aldrei geta boðið upp á menntun eins og hún er best í heiminum nema kannski bara á fáum sviðum – að fara burt og mennta sig annars staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“