fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Austurríki og nasisminn

Egill Helgason
Mánudaginn 23. maí 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríkismenn eru í þann mund að kjósa sér hægriöfgamann sem forseta. Við þetta rifjast upp fyrir mér viðtal sem ég tók við „nasistaveiðarann“ Simon Wiesenthal árið 1987 og birtist í Helgarpóstinum. Þetta var á skrifstofu Wiesenthals í Vín en þá var í hámæli mál Kurts Waldheim, þáverandi forseta Austurríkis, en hann hafði verið í herjum nasista í stríðinu og meðal annars orðið vitni að útrýmingu gyðinga í grísku borginni Þessaloniki.

Wiesenthal sagði um Waldheim að hann væri lygari en ekki stríðsglæpamaður, en hann ræddi líka þátt Austurríkis í stríðinu. Hitler var Austurríkismaður og margir af helstu nasistunum komu þaðan. Austurríki beygði sig fúslega fyrir Hitler þegar hann innlimaði það 1938, en eftir stríðið var látið eins og Austurríkismenn hefðu verið fórnarlömb í stríðinu en ekki gerendur.

Wiesenthal var ómyrkur í máli um þetta í viðtalinu:

 

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.35

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.54

Screen Shot 2016-05-23 at 13.04.16

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“