fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Er hægt að sýna þjóð sinni meiri fyrirlitningu en þá að ætla að henni sé ekki treystandi að fá óbrenglaðar fréttir?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. maí 2016 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Indriðadóttir var fréttastjóri útvarpsis þegar ég hóf störf í blaðamennsku, hún var þá eins konar goðsögn í faginu. Það fór sögum af gáfum hennar og réttsýni. Margrét er nú látin, en hún fæddist árið 1923.

Hér er forvitnilegt viðtal við hana sem birtist í Tímanum 1968. Þá var Margrét nýorðin fréttastjóri, en hún gengdi stöðunni til 1986. Textinn er afar skemmtilegur, sem kemur ekki á óvart, því viðtalið er skrifað af hinni snjöllu blaðakonu Ingu Huld Hákonardóttur.

 

Screen Shot 2016-05-19 at 19.44.04

Screen Shot 2016-05-19 at 19.44.38

Screen Shot 2016-05-19 at 19.45.23

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“