fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Tökum fastara á – sumarið 1964

Egill Helgason
Laugardaginn 14. maí 2016 00:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólreiðar eru ekki alveg jafn nýjar af nálinni og margir virðast halda – og maður þarf heldur ekki að vera klæddur spandexgalla til að stunda þær.

Hér er forsíða vikublaðsins Fálkans frá því í júní 1964. Þarna hafa nokkrir þekktir borgarar brugðið sér á reiðhjól eða myndast við að gera það.

Á myndinni má þekkja fremst Árelíus Níelsson prest, í röndóttum sokkum, Guðmund Jónsson söngvara, Kristínu Önnu Þórarinsdóttur leikkonu, Pál Ísólfsson organista, Matthías Johannessen ritstjóra, Indriða G. Þorsteinsson rithöfund, með hatt, Sigurð Sigurðsson íþróttafréttamann, Kristin Hallsson söngvara, Nínu Sveinsdóttur leikkonu og Jón Múla Árnason útvarpsþul.

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.49.17

 

Inni í blaðinu er svo að finna nokkurra blaðsíðna grein um þessa uppákomu og þar má lesa eftirfarandi brýningu. Mætti jafnvel kalla þetta „aðför að einkabílnum“.

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.56.00

 

Screen Shot 2016-05-14 at 00.59.21

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“