fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Engin flóttaleið út í geim

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. maí 2016 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barack Obama kom til Evrópu um daginn og varaði við þeirri ógæfu að Evrópusambandið liðaðist í sundur. Hann sagði að það væri mikilvægt fyrir allan heiminn að Evrópuríki störfuðu saman.

Nú er orðið ljóst að Donald Trump verður frambjóðandi Repúblikana, annars af stóru flokkunum í Bandaríkjunum, í forsetakosningum í nóvember.

Þetta eru tíðindi sem vekja ótta og ugg.

Nú þarf að vara Bandaríkjamenn alvarlega við, rétt eins og Obama gerði við okkur í Evrópu um daginn – leiða þeim fyrir sjónir að það yrði alheimsógæfa ef slíkur fordómafullur lýðskrumari, rasisti og kvenhatari, sem höfðar til lægstu hvata kjósenda, yrði forseti.

Þetta varðar ekki bara Bandaríkin heldur allan heiminn. Embætti Bandaríkjaforseta er svo valdamikið að undan áhrifum þess sleppur maður varla nokkurs staðar á jarðarkringlunni. Og það er ekki ennþá búið að finna almenna flóttaleið út í geim.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“