Þingmaður Framsóknar fer upp í pontu á Alþingi og talar um að græðgisfaraldur gangi yfir þjóðfélagið, hann sé óþolandi og hann verði að stöðva. Líklega rétt, svo langt sem það nær.
En ef kvótafyrirtækin eru ekki tekin með er lítið að marka orð þingmannsins. Það þarf líka að koma böndum á þau. Þetta er úr Fréttatímanum í dag.