fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Facebook breiðir úr sér á auglýsingamarkaði

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. janúar 2016 12:17

Færsla á Facebook bjargaði íbúum fjölbýlishúss frá hörmungum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlend stórfyrirtæki taka yfir æ stærri hluta af lífi okkar. Svoleiðis er það á tíma hnattvæðingar og upplýsingatækni og ekki auðvelt að streitast gegn því.

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá stórauknum hagnaði Facebook sem er aðallega tilkominn vegna auglýsingatekna. Þær voru 5,8 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðungi. Hækkuðu um 52 prósent.

Við leitum í æ meira mæli að fjölmiðlaefni á internetinu. Blöð deyja drottni sínum, heyra kannski mestanpart sögunni til innan fárra áratuga. Einn vandinn við netmiðla er fjármögnunin – það er annað hvort að selja aðgang eða selja auglýsingar. Hvort tveggja getur reynst erfitt?

En Facebook hefur aldeilis fundið leiðina. Og það eru líka auglýsingar á Google og YouTube.

Ætli einhver hafi tekið saman hversu mikið auglýsingafé rennur frá Íslandi til slíkra fyrirtækja?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?