Kolaportið er ein helsta uppspretta mannlífs í miðborginni. Þar er flóamarkaður og vísir að matvælamarkaði.
Að fórna því fyrir örlítið fleiri bílastæði er sérstaklega vond hugmynd.
Borgarstjórnin hlýtur að hætta við þetta.
(ps. mér er bent á að hér sé við embætti Tollstjóra að sakast. Það hlýtur þá að sýna samfélagslega ábyrgð og hugsa sinn gang.)