fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Alveg hroðalegt

Egill Helgason
Föstudaginn 31. ágúst 2007 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er einhver heimskulegasta grein sem ég hef lesið. Hugsa sér að sé hægt að setja svona á prent.

Um daginn hitti ég mann sem rekur arkitektastofu. Hann sagði að eitt sinn hefðu ungir arkitektar sem sóttu um vinnu hjá honum spurt hver væri stefna stofunnar, hvað hún hefði gert, hvaða verkefni væru framundan.

Nú spyrðu þeir fyrst hvað þeir fengju í laun og svo um eiginlega ekkert annað.

„Þetta er alveg hroðalegt,“ sagði maðurinn.

Björgvin Valur var með flottan pistil um þetta um daginn:

„Miskunnarlaus ágirnd er drifkraftur frjálshyggjusamfélagsins okkar. Þessi dauðasynd er orðin að dyggð í samfélagi sem hefur brenglað gildismati sínu svo gjörsamlega að rangt er orðið rétt. Horfin eru kærleikur, hógværð og miskunnsemi. Hámarks arðsemi er takmarkið og við látum okkur í léttu rúmi liggja hvernig því er náð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Björn Leví skrifar: Vókið mikla

Björn Leví skrifar: Vókið mikla
Eyjan
Í gær

Stjórn Heimssýnar skrifar: Evrópusambandssinna svarað

Stjórn Heimssýnar skrifar: Evrópusambandssinna svarað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins

Húsnæðisvandinn er óleysanlegur – ef við lærum ekki lexíu Hrunsins
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?

Orðið á götunni: Bolli og skrímsladeildin á bak við rógsherferðina gegn Degi?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk

Guðlaugur gerir grín að því hvað Miðflokksmenn séu gleymnir – Sigmundur gagnrýni nú í raun sín eigin verk
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið