fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Við megum, þið ekki

Egill Helgason
Föstudaginn 24. ágúst 2007 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjarasamningar eru framundan og það er skrítið ástand. Þeir hópar sem hafa tök á að skammta sér laun hafa hækkað svo rosalega að annað eins hefur ekki sést í þessu landi. Það er enginn forstjóri eða verðbréfasali svo aumur að hann sé ekki með að minnsta kosti tíu sinnum hærra kaup en meðaljóninn.

Nú stíga talsmenn þessara hópa fram og segja að ekki megi hækka kaupið hjá hinum því þá fari allt á hvolf.

En hækkanirnar eru orðnar svo miklar að það er engin leið að taka mark á þessu. Svona tal eins og hvað annað lélegt grín. Skilaboðin eru: Við megum, þið ekki. Eftir það sem hefur verið að gerast hér síðustu árin er ekki hægt annað en að hækka laun starfstétta eins og lögreglumanna, fóstra, hjúkrunarfólks og kennara verulega.

Þess vegna gæti stefnt í átök á vinnumarkaði. Það verður forvitnilegt að sjá hvaða afstöðu ríkisstjórn með Samfylkinguna innanborðs tekur til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“