fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Reykjavík er líka ljót

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. ágúst 2007 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

house-copy.jpg

Bæjarfulltrúi í Kópavogi er ókátur vegna lítillar færslu sem ég skrifaði um ljótleika Kópavogs.

Mér sýnist helst að hann sé að segja að ég hafi móðgað Kópavogsbúa svo mikið að þeir eigi ekki að horfa á mig í sjónvarpinu.

En hvað þá með Reykvíkinga?

Ég hef skrifað ótal greinar um hvað Reykjavík er ljót og illa skipulögð.

Hér er brot úr einni grein, hana má lesa í heild sinni með því að smella hérna:

„Afleiðing ljótleikans og hins fráhrindandi umhverfis er hin skelfilega umgengni sem maður sér víða í bænum; fólk ber ekki virðingu fyrir umhverfi sínu vegna þess að það er ekki hægt að láta sér þykja vænt um það – það höfðar ekki til fegurðarskynsins eða göfgar tilfinningarnar eins og falleg borgarhverfi geta gert. Því er allt í lagi að sóða út og eyðileggja. Þetta er þekkt fyrirbæri; svona hefur til dæmis lengi verið ástandið í hnignandi borgum á Bretlandseyjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?