fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Mikið – vill meira

Egill Helgason
Laugardaginn 28. júlí 2007 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaupþing hækkar vexti á húsnæðislánum. Þeir verða 5,95 prósent – sem er rosalega mikið fyrir fólkið sem þarf að borga af slíku láni. En bankann munar kannski ekki mikið um það.

Röksemdafærslan er svohljóðandi:

“Vaxtabreyting þessi er tilkomin vegna þess mikla munar sem myndast hefur á óverðtryggðum og verðtryggðum vöxtum í kjölfar lækkandi verðbólgu og áframhaldandi hárra óverðtryggðra vaxta.”

Nú er ég bara venjulegur maður með litla þekkingu á hagfræði – og enn minni þekkingu á almannatengslum.

En hefði ekki verið nær fyrir bankann að hugsa sem svo:

Í gær skiluðum við enn einu metuppgjörinu. Við græðum á tá og fingri. Við erum eiginlega heimsmeistarar í bankarekstri.

Af hverju ættum við þá að hækka verðið á vörunni sem við seljum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum