fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
Eyjan

Mogginn og heimurinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 29. júlí 2007 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

mogginn_2.jpg

Mogginn getur ekki hætt að kvarta undan því að Ingibjörg Sólrún skuli hafa farið til Miðausturlanda – að skipta sér af einhverju sem okkur kemur ekki við.

Að vísu er hafið undarlegt sáttaferli í Staksteinum sem felst í því að bjóða hingað sinfóníuhljómsveit ungmenna frá Ísrael og Palestínu undir stjórn meistara Daníels Barenboim. Það gæti orðið nokkuð dýr sátt.

Morgunblaðið var í áratugi blað sem var með erlendar fréttir á forsíðunni. Skilaboðin voru þau að það sem gerðist úti í hinum stóra heimi hefði meira vægi en það sem gerðist hér í fámenninu. Það þurfti eitthvað verulega stórt að gerast á Íslandi til að komast á forsíðu Moggans – eldgos, landhelgisstríð, kosningasigur Sjálfstæðisflokksins.

En nú hefur þetta breyst og Mogginn er orðinn heimóttarlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina

Sigmundur vill íslenskan Elon Musk til að hagræða í ríkisrekstri – Nefnir tvo athafnamenn sem kæmu til greina
Eyjan
Í gær

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks

Orðið á götunni: Miðjustjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Framsóknarflokks
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum

Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum að hjúkrunarheimilum