fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Dýrmæt íslensk sól

Egill Helgason
Laugardaginn 21. júlí 2007 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er dálítið fúlt að missa af góðu íslensku sumri. Íslensk sól er einhvern veginn verðmætari en önnur sól.

Ekki að ég þurfi að kvarta. Ég var í Grikklandi í miklu góðviðri. Reyndar gerði ógurlega hitabygju meðan ég var þar ég var þar – þó bara í nokkra daga. Sem betur fer var ég á eyju þar sem var smá andvari.

Í Berlín kom líka mjög heitt veður. Einn dagurinn þar var líklega sá heitasti sem ég hef lifað á norðurhveli jarðar. Hitinn var eins og úr blástursofni.

Nú er ég í London. Ég sé fréttir á vefnum um flóð og ógurlegar rigningar. Samt hefur maður ekki orðið var við neitt annað en skúrir. Í gærkvöldi sátum við með vinum okkar í garðveislu undir berum himni; klukkan tíu var reyndar orðið svolítið kalt.

Ég er að koma heim á morgun. Vona að ég fái líka skammt af dýrmætri íslenskri sól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“