fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Eyjan

Aftur í MR

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. júlí 2007 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

05gk_mr200.jpg

Mig dreymdi að ég var byrjaður aftur í MR þaðan sem ég droppaði út. Var í fjórða bekk – samt fullorðinn. Var staddur í íslenskuprófi. Prófdómari var Agnes Bragadóttir. Skildi ekki spurningarnar, fannst þær ekki meika sens. Kvartaði sáran við Agnesi. Endaði með því að ég henti prófblaðinu í hana og gekk út. Hún sagðist ekki geta neitt að þessu gert. Hún væri bara í vinnunni.

Álengdar sat Illugi og virtist ganga ágætlega í prófinu. Með sjálfsánægt glott á vörunum.

Þegar ég kom út gekk ég yfir Tjarnarbrúna. Þar rakst ég á feðgana Reyni Traustason og Jón Trausta. Paníkeraði því ég hélt að þeir ætluðu að fara að skrifa um þetta í eitthvert blað. Varð rólegri þegar þeir fullvissuðu mig um að þeir væru bara að minna mig á að skila inn grein í Ísafold.

Þá vaknaði ég.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“