fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Eyjan

Miðja Vetrarbrautarinnar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 11. nóvember 2009 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

chandra_hubble_spitzer_midja_vetrarbrautarinnar_isl

Hér á Stjörnufræðivefnum eru stórfenglegar myndir, teknar með geimsjónaukum, og sýna inn í miðju Vetrarbrautarinnar. Þarna er meðal annars svarthol sem er fjórum milljón sinnum massameira en sólin okkar!

Nú er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar í tilefni af því að 400 ár eru liðin síðan meistari Galíleó Galílei beindi sjónauka sínum út í himinhvelfinguna.

Það eru mikil feikn að sjá þetta, maður skynjar smæð sína, vissulega, en maður fyllist líka hrifningu á þessu sköpunarverki, hinum óræðu vegalengdum, furðufyrirbærum í geimnum og óendanlegum fjölda himintungla.

Smellið á myndina og þá stækkar hún, en á Stjörnufræðivefnum er að finna fleiri myndir og skýringatexta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða