fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Myrkur á aðaltorgi bæjarins

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. desember 2012 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var kveikt á Oslóarjólatrénu á Austurvelli. Það þýðir að fram yfir jól verður sæmilega bjart á Austurvelli. Tréð verður varla brennt þetta árið.

En þetta minnir mann á það að völlurinn er skelfing dimmur og óvistlegur. Það er nánast engin lýsing á því og til dæmis er styttan af Jóni Sigurðssyni ekki upplýst.

Í skammdeginu paufast fólk yfir Austurvöll í dimmu– mér er sagt að vegna þessa þyki það heppilegur staður fyrir dópista og aðra sem vilja láta myrkrið geyma sig.

En Austurvöllur er aðaltorg Reykjavíkur,  hann á að vera vel hirtur og fallega upplýstur. Borgarstjórn á að líta á það sem sjálfsagðan hlut.

Álfheiður Ingadóttir bloggaði um þetta í nóvember og tók ljósmyndina hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins