fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Sjálfstæðismenn og sterkir leiðtogar

Egill Helgason
Mánudaginn 26. nóvember 2012 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rétt sem Jónas Kristjánsson segir – Sjálfstæðismenn þrá sterka leiðtoga. Nú velta þeir fyrir sér hvort Hanna Birna Kristjansdóttir sé einn slíkur. Það er ekki pælt sérstaklega mikið í því hvar hún standi í pólítík.

Einn Sjálfstæðismaður, kunningi minn, tjáði mér í gær að „tími hörkupólitíkurinnar“ þyrfti að renna upp aftur þar sem væri lögð áhersla á fá stórmál sem væru keyrð í gegn. Mörgum þætti að flokkurinn hefði verið „of flöktandi“ eftir hrunið.

Þessi góði Sjálfstæðismaður taldi þó að Hanna Birna og Bjarni ættu að vera tvíeyki – ekki fara á móti hvort öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?

Orðið á götunni: Mun taktísk kosning ráða úrslitum um forystusætið?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur