fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Klofningur úr VG?

Egill Helgason
Föstudaginn 2. nóvember 2012 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Jónsson skrifar að von sé að klofningsframboði úr Vinstri grænum – það snúist aðallega um óánægjuna með ESB-málin.

Eiríkur nefnir Ragnar Arnalds, Jón Bjarnason, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Bjarna Harðarson sem væntanlega liðsmenn þessa framboðs.

Það kæmi svosem ekkert á óvart. Ragnar virðist til dæmis vera nokkuð á sömu línu í öllum málum og Morgunblaðið.

En hann nefnir líka Ögmund Jónasson – sem kæmi nokkuð á óvart. Ögmundur er ráðherra í ríkisstjórn á vegum VG og mun líklega starfa sem slíkur út kjörtímabilið og þess utan er hann einn meginarkitekt þeirrar leiðar sem var farin varðandi ESB-umsóknina, að sótt yrði um og þjóðin fengi síðan að ákveða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“