fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Sama gamla flækjustigið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. september 2012 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingimar Karl Helgason hefur dregið saman ýmislegt forvitnilegt varðandi fyrirtæki sem tengjast Jóni Ásgeiri Jóhannssyni og hans fólki.

Í dag upplýsir hann á vef Smugunnar að eignarhaldið á 365 miðlum og Iceland Express tengist í gegnum félag sem heitir Moon Capital í Lúxemburg.

Þarna eru Pálmi Haraldsson og Jón Ásgeir semsagt enn að bralla saman.

Innst í netinu er félag sem kallast Moon Capital og er skráð í Luxembourg.

Þarna er líka Jóhannes, faðir Jóns Ásgeirs, hlutur í SMS verslanakeðjunni í Færeyjum – sem var sagður vera í eigu hans – var í raun eigu félags sem nefndist Apogee og var 100 prósent í eigu Moon Capital – líkt og má sjá hérna.

Þessi hlutur breyttist svo í verslunina Iceland á Íslandi – þar sem Jóhannes er andlitið út á við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka