fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Hættum við allt

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. september 2012 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir eru beittir í frönsku pressunni.

Ég sagði frá forsíðu Libération sem beindist að auðkýfingnum Bernard Arnault sem er að flytja til Belgíu, vegna skattahækkana að haldið er fram.

Fyrirsögnin var tilvísun í orð sem Sarkozy, fyrrverandi forseti, lét eitt sinn falla – þið getið lesið um þetta hérna.

Hljómar svona:

Casse-toi, riche con!

Arnault hótaði að höfða mál gegn Libération.

Blaðið svaraði með annarri forsíðu þar sem stendur:

Bernard, si tu reviens, on annule tout. Bernard, hættum við allt, ef þú kemur til baka.

Þarna er líka verið að snúa út úr orðum Sarkozys.

Hann á að hafa sent fyrrverandi konu sinni samhljóða sms aðeins átta dögum áður en hann kvæntist fegurðardísinni Carla Bruni.

Si tu reviens, j’annule tout. Hætti við allt ef þú kemur til baka.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“