fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Aðalnámskrá og félagslegur rétttrúnaður

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. september 2012 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessari slóð er að finna nýja aðalnámskrá fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla sem samþykkt var í fyrra – og á að innleiða í áföngum á næstu þremur árum.

Það hefur verið um margt að ræða í íslenskum samfélagi síðustu árin, og líklega hefur samþykkt aðalnámskrárinnar farið framhjá mörgum.

En tvennt einkennir aðalnámsrána umfram annað – ótrúlegur orðavaðall og áhersla á það sem kallast félagslegur rétttrúnaður. Það mætti jafnvel segja að námsskráin sé eins konar manífestó fyrir hann.

Það mætti jafnvel ætla að skólinn hafi tekið við af foreldrum sem uppalandi – í siðferðislegum, pólitískum og félagslegum efnum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti