fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Óánægja kennara með skóla án aðgreiningar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. ágúst 2012 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bloggarinn og kennarinn Ragnar Þór Pétursson fjallar um stóra viðhorfskönnun meðal grunnskólakennara á síðu sínni sem nefnist Maurildi. Könnunin var gerð af Félagi grunnskólakennara.

Ragnar telur að niðurstöðurnar beri vott um þreytu og uppgjöf.

Meðal þess sem kemur fram er að einungis 42 prósent kennara hafa jákvætt viðhorf til skóla án aðgreiningar – sem hefur verið kjarni íslenskrar skólastefnu um langa hríð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?