fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Nóg af berjum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 29. ágúst 2012 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var á ferð í Ísafjarðardjúpi um daginn og get alveg staðfest þessa frétt Bæjarins besta, það er nóg af berjum þar handa allri þjóðinni.

Framtaksamt fólk þyrfti reyndar að tína og koma þessu í búðir – það er misjafnt hvað maður kemst oft og mikið í berjamó.

Það er átakanlegt í miðri berjavertíðinni að sjá ekki íslensk ber í búðum – víðast eru sömu amerísku bláberin og alltaf, rándýrar, pínulitlar öskjur.

Til eru undantekningar á þessu, Vínberið á Laugavegi selur til dæmis bæði íslensk bláber og krækiber.

Annars er margt skrítið í þessum bransa. Ég skil til dæmis ekki að að síðsumars,  þegar er uppskerutími epla í Norður-Evrópu, skuli eplin sem fást í búðum á Íslandi vera komin frá Argentínu.

Bláber í Ísafjarðardjúpi, myndin er tekin fyrr í þessum mánuði.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti