fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Eiginlega alltaf of seint

Egill Helgason
Föstudaginn 17. ágúst 2012 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má vera að ríkisstarfsmenn séu í stórkostlegu vildarpunktasvínaríi.

Málið snýst um að bæði var samið við Icelandair og Iceland Express í útboði Ríkiskaupa í mars 2011.

En menn eru fljótir að gleyma.

Þetta var tíminn þegar Iceland Express var næstum alltaf seint. Maður heyrði sögur af farþegum sem biðu eftir vélum þeirra á flugvöllum hér heima og í Evrópu. Enda segir í frétt frá þessum tíma að Iceland Express hafi verið of seint í 64 prósentum tilvika.

Þeir sem þurfa að mæta á fundi erlendis eða ná tengiflugi geta ekki notað slíkt flugfélag.

Nú hefur þetta batnað eitthvað hjá Iceland Express, en annað vandamál við það flugfélag er eignarhaldið – það er enn í eigu manna sem stóðu fyrir einhverju stórkostlegasta bankasvindli allra tíma eins og lesa má í þessari grein:

„Iceland, a small, proudly independent nation of just over 300,000 people was ground zero for one of the most spectacular banking frauds of all time. During the 2003-2007 period its three main banks went on a collective borrowing spree to the tune of $85 billion. This was true ponzi finance, performed by a small, very connected group of Icelandic and foreign businessmen, who leveraged Iceland’s previously clean lending sheet, and relied on refinancing rather than loan repayment.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka