fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Hinn orðheppni Gore Vidal

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. ágúst 2012 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rithöfundurinn Gore Vidal, sem nú er látinn, var einhver orðheppnasti maður sem um getur. Tilvitnanabækur eru fullar af fleygum orðum eftir hann.

Guardian birti í gær safn af tilvitnunum í Gore Vidal – þarna eru meinlegir hlutir eins og að Andy Warhol hafi verið eina séníið sem hann hafi hitt með greindarvísitöluna 60, skarpar pólitískar athugasemdir eins og að hver sá sem sækist eftir því að verða forseti Bandaríkjanna hljóti að vera óhæfur til þess, og sjálfsháð eins og þau orð að það sé ekki nóg að takast vel upp sjálfum – það sé nauðsyn að öðrum mistakist.

Og svo er það þetta:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“