fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

Brigsl

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. júlí 2012 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manni nokkrum sem lengi hefur stundað pólitísk skrif varð það á fyrir næstum tveimur áratugum að kalla mig Júdas – það var vegna greinar sem ég hafði skrifað í Alþýðublaðið sáluga.

Hann iðraðist eftir þetta og bað mig margfaldlega afsökunar. Ég tók það til greinar og hef ekki erft það við manninn. Hann sá að sér – þetta eru brigsl sem eru ekki notuð í siðaðri umræðu.

En í fyrrum virðulegasta blaði landsmanna er búið að draga pólitísk skrif niður á plan slíks hamsleysis og haturs að brigsl af þessu tagi eru orðin nánast daglegt brauð.

Það er ólíklegt að nokkur iðrun fylgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?