fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Ólafur Arnarsson: Auðlindarentan til útlanda?

Egill Helgason
Föstudaginn 6. júlí 2012 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarsson setur fram athyglisverða kenningu um hvers vegna Samherji stefni á að aðskilja innlendan og erlendan rekstur fyrirtækisins. Eru þetta viðbrögð við veiðileyfagjaldi ríkisstjórnarinnar?

„Með því að aðskilja íslenskan rekstur – bæði útgerð og vinnslu – frá alþjóðlegum hluta fyrirtækisins segja sumir sem rúsínan hefur heyrt í að Samherji sé mögulega að hylja slóð virðisaukans og tryggja að hann komi alls ekki fram í rekstri fyrirtækisins hér á landi. Þá geti fyrirtækið tekið virðisaukann út erlendis og komist hjá því að sýna hina raunverulegu auðlindarentu hér á landi. Þannig muni Samherji og raunar útgerðin öll sýna fram á mun lægri auðlindarentu hér á landi en efni standi til.

Þeir kaldhæðnustu segja að þessi uppskipting Samherja í íslenskan og alþjóðlegan rekstur sé í raun ekkert annað en aðgerð til að hylja slóð auðlindarentunnar og koma henni úr landi. Þetta séu viðbrögð sjávarútvegsrisans við veiðigjaldalögum ríkisstjórnarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris