Le Monde birtir grein þar sem er spurt hvort Ísland sé paradís kvenna.
Þar er fjallað um að forsætisráðherrann sé kona og að kona sé nýtekin við sem biskup, en því er líka haldið fram að feðraveldið hafi risið upp aftur í forsetakosningunum þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn.