Eins og sjá má á þessari frétt úr Viðskiptablaðinu hafa háar arðgreiðslur tíðkast til eigenda Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum – sem nú segir upp fólk að sögn vegna auðlindagjalds.
Arðgreiðslurnar virðast að einhverju leyti hafa farið í að greiða skuldir félaga sem eiga hluti í Vinnslustöðinni, Seilu og Stillu sem er í eigu Guðmundar Kristjánssonar úgerðarmanns, en hann er oftast kenndur við Brim.