fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Þarf forsetinn að vera kristinn?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. júní 2012 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptir máli hvort forseti Íslands sé kristinn – og þá fylgjandi hinum lútersk-evangelíska sið sem er þjóðkirkja Íslands?

Forsetinn þarf stöðu sinnar vegna að sækja trúarathafnir. Það er kirkja við embættisbústað hans.

En það er líka trúfrelsi á Íslandi og hér er fólk sem aðhyllist mörg trúarbrögð – og sumir eru ekki trúaðir eða jafnvel andstæðingar trúarbragða.

Þannig að þetta ætti í raun ekki að vera neitt mál.

Þóra Arnórsdóttir segist ekki vera kristin, ég man að Ólafur Ragnar Grímsson var ítrekað spurður að þessu í kosningunum 1996 og það var allt heldur vandræðalegt. Þá mátti ljóst vera að Pétur Kr. Hafstein væri vel kristinn, en uppi voru efasemdir um Ólaf. Þetta var hugsanlega meira mál þá en það er nú.

Svo er kannski spurning hvort brátt verði farin sú leið að skilja á milli ríkis og kirkju, líkt og frændur okkar Norðmenn hafa gert – við fögnuð norsku kirkjunnar?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni