fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Ávanabindandi hneykslun

Egill Helgason
Mánudaginn 18. júní 2012 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er að sumu leyti gaman að fylgjast með Facebook, en ég er ekki viss um að það sé að öllu leyti hollt.

Facebook er ávanabindandi – og henni virðist fylgja einhvers konar ávanabindandi hneykslun.

Þannig ganga hneykslunarbylgjurnar reglulega yfir Facebook – í dag vegna greinar sem Guðbergur Bergsson skrifaði hér á Eyjuna.

Ég hélt reyndar að Guðbergur væri löngu hættur að hneyksla – hann vakti reglulega hneyksli með skáldsögum sínum upp úr miðri síðustu öld. Það var á tíma Tómasar Jónssonar og Hermanns og Dídíar.

En nú er aftur kominn fjór jarðvegur fyrir hneykslun – Facebook er eins og opin „þjóðarsál“ allan sólarhringinn.

Í greininni fjallar Guðbergur um mál Egils Gilzenegger Einarssonar – á ansi ósmekklegan hátt, því verður ekki neitað.

En um leið finnst manni eins og Guðbergur hafi veitt þeim sem fóru harðast gegn Agli á sínum tíma einhvers konar alibí. Þeir virtust eiginlega kjaftstopp þegar máli hans var vísað frá – en nú gefst aftur tækifæri til að hefja hneykslunarumræðuna – og draga fram heykvíslarnar – í þetta sinn gegn Guðbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni