fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Umhverfislýti

Egill Helgason
Föstudaginn 1. júní 2012 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víða verið að spilla umhverfi okkar.

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður og formaður Heimssýnar, býður upp á and-ESB merki til að líma á rúllubaggana sem notaðir eru til að geyma hey.

Bændur geta svosem límt hvað sem er á þessar risastóru plastpoka sem eru  út um allt í íslensku landslagi, en þetta vekur fyrst og fremst athygli á því hvað þeir eru mikil umhverfislýti.

Svo deila menn um annan hlut sem er mjög illa settur niður í umhverfinu.

Það er risastór grjóthnullungur sem var settur niður fyrir framan Alþingishúsið af spænskum listamanni. Átti hugsanlega að vera til minningar um búsáhaldabyltinguna.

Ég held samt að mjög fáir hafi tengt sérstaklega við þennan stein sem er fyrst og fremst til lýta þarna á aðaltorgi borgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann

Orðið á götunni: Guðrún hefur lítinn tíma til að ná tökum á flokknum – lífsnauðsyn að skipta um þingflokksformann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi