DV er í dag með stórmerkilega úttekt á veiðum við strendur Afríku, rányrkju þar, og hlut Íslendinga í þessum umdeildu veiðum.
Þetta er eitt af því sem bar á góma í viðtali sem ég tók við Oxfordprófessorinn og auðlindahagfræðinginn Paul Collier í vetur. Collier er höfundur gagnmerkra bóka eins og The Bottom Billion og The Plundered Earth.
Annað sem Collier nefnir í viðtalinu er vandi auðlindahagkerfa og hvernig þeir sem ráða yfir auðlindum í slíkum löndum hafa tilhneigingu til að ráða flestu öðru…