fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433

Líkur á að City verði bannað að kaupa leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Manchester City verði bannað að kaupa leikmenn í sumar og í janúar.

Um var að ræða gríðarlegt áfall fyrir Pep Guardiola sem vill styrkja meistara, City í sumar.

Málið snýst um Benjamin Garre ungan leikmann frá Argentínu en fullyrt er að City hafi ekki farið eftir lögum og reglum.

City gekk frá samningi við Garre nokkrum dögum eftir að hann varð 16 ára gamall en félag hans í Argentínu segir félagið hafa farið ólöglega að.

Íþróttadómstóll mun kveða upp dóm sinn á næstu sjö dögum og þar gæti City fengið bann varðandi leikmannakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Dramatískt sigurmark Maguire sendi United áfram

Dramatískt sigurmark Maguire sendi United áfram
433Sport
Í gær

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy