fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Ofarlega á baugi í kosningabaráttunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. apríl 2013 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt merkilegt sem er að koma fram í kosningabaráttunni – og mér heyrist að fólk sé að fylgjast með af miklum áhuga.

Jafnvel þeir sem hafa ekki sérlega mikinn áhuga á pólitík. Þeir taka eftir hlutum sem aðrir eru kannski ekki að pæla í.

Það voru til dæmis margir sem töluðu um það eftir sjónvarpsþáttinn í gær að Sigmundur Davíð væri með bauga.

Að einhver hefði kennt Katrínu Jakobsdóttur að vera kyrr með hausinn þegar hún talar – hingað til hefur hún hrist hann dálítið stelpulega.

Að Katrín Júlíusdóttir væri líklega formaður sem hæfði Samfylkingunni betur en Árni Páll.

Að Bjarni Ben virkaði eins og hann hefði tapað sjálfstraustinu.

Að Jón Bjarnason hefði verið með regnbogabindi.

Að almennt tal Guðmundar Steingrímssonar væri ekki að virka lengur.

Og að Píratarnir segðu að lausnin sé að við förum öll á internetið – sem er þó óvíst hverju breyti, því við erum þar öll þegar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“
Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?