fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Fólk á listum

Egill Helgason
Laugardaginn 6. apríl 2013 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru voða margir komnir í framboð. Þarf margt fólk til að manna alla þessa lista.

Svo eru auðvitað þeir sem hafa ætlað í framboð í mörg ár, en detta óvænt út á síðustu metrunum, eins og Guðmundur Franklín.

En ég ætla ekki að skrifa um hann. Líklega fóru tækifæri Hægri grænna út í veður og vind með þessari vandræðalegu uppákomu.

En svo er það hitt fólkið á listunum.

Ég hitti konu sem hafði fallst á að taka sæti neðarlega á lista eins af nýju framboðunum.

Hún var farinn að sjá eftir því. Efaðist um að hún ætti samleið með flokknum.

Hún spurði mig hvort hún ætti kannski að láta skrá sig af listanum. Ég svaraði að það væri ekki endilega sniðugt, enginn hefði tekið eftir því að hún væri þarna, en ef hún gerði eitthvað mál úr þessu kynni það að breytast.

Það gæti jafnvel komist í fjölmiðlana.

Því væri kannski frekar ráð að láta lítið fyrir sér fara, en kjósa svo eitthvað allt annað í kosningunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“
Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?