fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Osborne, Thatcher og bótaþegarnir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. apríl 2013 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið er deilt í Bretlandi um breytingar á velferðarkerfinu.

Í grófustu útgáfunni segir að þarna séu ríkir yfirstéttarmenn að ráðast gegn fátæku fólki. Það væri miklu nær að taka peninga af bankamönnum – eða öllu því moldríka fólki sem flykkist til Lundúna og sest þar að.

George Osborne fjármálaráðherra hefur svarað fyrir sig og sagt að breytingarnar séu nauðsynlegar. Eitt af því sem hann heldur fram er að alltof mörgu fólki hafi verið komið fyrir á örorkubótum í velferðarkerfinu. „parkerað“ þar.

Það sem kemur á óvart í þessu er að Osborne kennir stjórn Margaret Thatcher, þess mikla átrúnaðargoðs, um þetta.

Hann segir að í tíð hennar hafi mikill fjöldi fólks verið færður af atvinnuleysisbótum yfir á örorkubætur – og að þetta hafi verið versta tegund af pólitískri skammsýni.

Það er auðvitað þekkt að þegar fólk er komið á örorkubætur er það talsvert fjarlægara vinnumarkaðnum en ef það er á atvinnuleysisbótum.

En á móti kemur að stjórnmálamenn eru þurfa sífellt að svara fyrir fjölda atvinnuleysingja, en yfirleitt er lítið rætt um fjölda bótaþega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“

„Sérhagsmunavarsla sem þessi getur framkallað hamfarir af mannavöldum og valdið skaða sem seint eða aldrei fæst bættur“
Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías

Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademías
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum

Kosningaspá DV þremur dögum fyrir kjördag – miðjustjórn í kortunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út

Ný spá um hvernig næsta ríkisstjórn mun líta út
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?

Orðið á götunni: Ræður risastóri hópurinn – LAUSAFYLGIÐ – úrslitum?