Það er ágætt að hlusta á þetta í ró og næði, nú þegar menn eru veðurtepptir. Þetta er ræða eftir Ólaf Thors, þáverandi forsætisráðherra, frá því 1962.
Hann talar um þrasgirni Íslendinga og þjóðernisrembing.
Þetta er af vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur, hér er hjóðskráin:
Ólafur Thors: Þagnið dægurþras og rígur