fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Úr Ljósmyndasafninu: Mynd frá haftatíma

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. mars 2013 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndasafn Reykjavíkurhefur þann skemmtilega sið að birta á vef sínum ljósmynd vikunnar með skýringatexta. Ljósmynd þessarar viku er eftir Sigurð Úlfarsson. Hún er fá árunum í kringum 1950, þegar sat ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks – svokölluð Stefanía.

Allir mögulegir hlutir voru þá skammtaðir, föt, matvæli, byggingarefni – myndin sýnir biðröð fyrir utan búð á Laugavegi.

Um þennan tíma hefur ekki sérlega mikið verið fjallað – nema hvað Jakob F. Ásgeirsson skrifaði merka bók sem nefnist Þjóð í hafti. Á þessum tíma starfaði embætti Skömmtunarstjóra ríkisins, en í kringum höftin þreifst mikil spilling og brask.

SIÚ 001 110 1-2

 

Sjá vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur með frekari skýringartexta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Í gær

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna
Eyjan
Í gær

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?