fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Eyjan

Gullæði á Íslandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. febrúar 2013 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fréttum í gær var sagt frá því að íslenskt gullæði væri í uppsiglingu.

En þetta eru kannski ekki mikil tíðindi, því gullæði hefur verið í gangi á Íslandi í nokkur ár – í ferðaþjónustu.

Nú er spáð að fjöldi túrista á Íslandi fari að nálgast þrefalda íbúatölu þjóðarinnar.

Allir sem vettlingi geta valdið reyna að taka þátt í þessu. Ég hef heyrt nefnt að 1200 óskráð herbergi séu til leigu fyrir ferðamenn í Reykjavík – það er eins og fjögur Grand hótel – og það er rúllað út eldgömlum langferðabílum til að flytja túristana.

Þetta hefur náttúrlega kosti og galla. Það vantar að einhverju leyti innviði til að taka á móti svo mörgum ferðamönnum.

En kosturinn er meðal annars sá að tekjurnar seytla nokkuð vítt og breytt út í samfélagið, ólikt því til dæmis sem gerist í kringum sumar aðrar atvinnugreinar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta

Kosningar 2024: Viðreisn og Flokkur fólksins í lykilstöðu – stóra spurningin hvort Flokkur fólksins, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur ná þingmeirihluta
Eyjan
Í gær

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið

Sigmundur Davíð skrifar: Loftslagsráðherra talar út í loftið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!