Í The Economist birtist stór grein um Norðurlöndin sem fyrirmynd annarra þjóða í efnahagsmálum.
Þarna er ekki síst litið til Svíþjóðar og sagt að því sé vel stjórnað – þar hafi tekist að koma böndum á ríkisfjármál, gamla norræna módelið um almenna velferð lifi en en með aukinni þáttöku einkaframtaksins.
Ísland er ekki með í þessari grein – með henni birtast líka kort af Norðurlöndunum þar sem Ísland er ekki teiknað inn á.