Erum við að upplifa tímann þegar við fáum endanlega heim sanninn um loftslagsvána.
2012 var heitasta ár í sögu Bandaríkjanna – það er fullyrt að þetta sé vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.
Hitabylgjan sem nú gengur yfir Ástralíu er slík að veðurfræðingar hafa bætt við nýjum litum á kort sín til að tjá hita sem er meiri en 50 gráður á celsíus – hann er fjólublár eins og sjá má á meðfylgjandi korti.
Loftslagsmálin verða meðal efnis í Silfri Egils á sunnudag.